Upplýsingar um kennara:

 

Yongmei Ruan er sendikennari á vegum Kínverska alţýđulýđveldisins viđ Háskólann á Akureyri. Hún hefur um árabil starfađ viđ Ningboháskóla (Ningbo daxue) í Kína viđ kennslu kínversku handa útlendingum og gegnir ţar stöđu dósents.

 

 

Geir Sigurđsson er međ doktorspróf í heimspeki frá Hawaii-háskóla (University of Hawaii) í Bandaríkjunum en ţar sérhćfđi hann sig í kínverskri heimspeki. Hann lagđi einnig stund á nám í kínversku og kínverskum frćđum viđ Kínverska ţjóđarháskólann (Zhongguo renmin daxue) í Beijing um tveggja ára skeiđ. Hann er forstöđumađur Asíuvers Íslands og lektor viđ kennaradeild HA.

 

 

Magnús Björnsson er međ M.A. gráđu í alţjóđastjórnmálum frá Kínverska ţjóđarháskólanum (Zhongguo renmin daxue) í Beijing. Síđan 1995 hefur hann veriđ međ annan fótinn í Kína viđ nám og störf. Hann hefur beina og víđtćka reynslu af kínversku menningar- og viđskiptalífi.

 

 

Hjörleifur Sveinbjörnsson er međ B.A. gráđu í kínverskum bókmenntum frá Peking háskóla (Beijing daxue). Hann hefur margsinnis kennt kínverskar bókmenntir viđ Háskóla Íslands.

 

 

Jóhann Páll Árnason nam félagsfrćđi og heimspeki í Prag, Frankfurt og París og var síđan prófessor í félagsfrćđi viđ La Trobe University í Melbourne, Ástralíu, um langa hríđ. Eftir hann hafa komiđ út fjöldi rita og ritgerđa en á undanförnum áratug hefur hann einbeitt sér sérstaklega ađ Japan og Austur-Asíu. Á međal nýlegri verka hans má nefna Japanese Encounters with Postmodernity (1996), Social Theory and Japanese Experience (1997), The Peripheral Centre: Essays on Japanese History and Civilization (2002) og Civilizations in Dispute: Historical Questions and Theoretical Traditions (2004).