Á DÖFINNI - UPCOMING EVENTS

 

 

Kínversk heimspeki sem samanburđarheimspeki í húsi ReykjavíkurAkademíunnar - Chinese Philosophy as Comparative Philosophy at Reykjavík Akademía

Konfúsíusarhyggja nútímans viđ Háskóla Íslands - Confucianism Today at the University of Iceland

Ráđstefna um Asíutengd kynja- og kvennafrćđi - Gendering Asia Network Conference

 

 

Óformlegt erindi í húsnćđi ReykjavíkurAkademíunnar, 17. maí, kl. 20:30

 

Dr. Chung-ying Cheng, prófessor í heimspeki viđ University of Hawaii at Manoa, kynnir eigin heimspeki á vegum Asíuvers Íslands - ASÍS og Félags áhugamanna um heimspeki í húsnćđi ReykjavíkurAkademíunnar (JL-húsinu), 17. maí, kl. 20:30.

 

Yfirskriftin er: "Kínversk heimspeki sem samanburđarheimspeki"

Hvernig berum viđ saman vestrćna og kínverska heimspeki og hver er ávinningurinn? Chung-ying Cheng segir ţessar hefđir einbeita sér ađ ólíkum víddum veruleikans. Ţannig er vestrćn heimspeki öđru fremur ađferđafrćđileg - hún einkennist af viđvarandi viđleitni til ađ setja fram betri og fágađri ađferđir. Kínversk heimspeki hneigist hins vegar til ađ einbeita sér ađ sjálfri tilvistinni og leitast viđ ađ samţćtta fremur en sundurgreina. Nú tilheyra ađferđ og tilvist vissulega sama raunveruleika. Međ ţví ađ beita á ţau kínverskri yin-yang díalektík sem miđar ađ samrćmi (og er andstćđ vestrćnni díalektík sem felst í átökum) má knýja fram nýjar hliđar á gagnkvćmum skilningi hefđanna. Í slíkum skilning felst ekki einungis ađ upprunalegar andstćđur fá ađ viđhalda sér óbreyttar, heldur birtast ţćr í stöđugt breytilegum tjáningarformum. Eins og sígildir kínverskir heimspekingar leggur Cheng einnig ríka áherslu á athöfnina; ţekking án athafnar er gagnslaus ţekking. Ţannig hefur Cheng ţróađ heimspeki sína - sem hann nefnir verufrćđilega túlkunarfrćđi (onto-hermeneutics) - í átt til hagnýttrar stjórnsýsluheimspeki sem jafnt fyrirtćki sem ríkisstjórnir gćtu nýtt sér. Ţetta framtak hefur vakiđ mikla athygli, ekki ađeins í Austur-Asíu, heldur hefur bandaríska samskiptatćkjafyrirtćkiđ AT&T sýnt ţví mikinn áhuga.

Informal lecture at Reykjavík Akademía, 17 May, 20:30

 

Dr. Chung-ying Cheng, professor of philosophy at the University of Hawaii at Manoa, introduces his own philosophy on behalf of Icelandic Centre for Asian Studies - ASÍS and the Philosophical Society at Reykjavík Akademía (JL-húsiđ), 17 May, 20:30.

 

Topic: "Chinese Philosophy as Comparative Philosophy"

 

How do we compare Western and Chinese philosophy and what is the gain of such an endeavour? Chung-ying Cheng claims that these traditions focus on different aspects of reality. Western philosophy is methodological and strives to find and develop better and more refined methods, while Chinese philosophy focuses on existence itself and tends toward synthesis rather than analysis. Method and existence, however, are certainly aspects of the same reality. By applying to them the Chinese dialectics of harmony (which differs from the Western dialectics of conflict) we may find new patterns of understanding that not only leaves the original contrasts intact but sees them and grasps them in constantly changing forms of expression. In the spirit of classical Chinese philosophy, Cheng also places much emphasis on action; knowledge without action is useless knowledge. Thus, he has developed his own philosophy - which he terms onto-hermeneutics - towards practical administrative philosophy which can be practical for both companies and governments. Cheng has received much attention for his applied philosophy, both in East Asia and in the West. The American telecommunication giant, AT&T, has for instance showed much interest in the project.

 

Fyrirlestur um Konfúsíusarhyggju nútímans viđ Háskóla Íslands, 18. maí, kl. 12:00-13:15

 

Dr. Chung-ying Cheng, prófessor í heimspeki viđ University of Hawaii at Manoa, flytur fyrirlestur á vegum Asíuvers Íslands - ASÍS og Heimspekistofnunar Háskóla Íslands í Ađalbyggingu Háskóla Íslands, 18. maí, kl. 12:00.

 

"Endurkoma Konfúsíusarhyggju í Kína nútímans"

 

Til ađ átta sig á endurkomu Konfúsíusarhyggju í Kína nútímans ţarf ađ líta aftur til ţess ţegar Konfúsíusarhyggja var gerđ ađ opinberri hugmyndafrćđi kínverska keisaraveldisins á hinu fyrra Han-skeiđi (206 f.Kr.-24 e.Kr.). Ţađ hefđi ekki átt sér stađ nema vegna ţess ađ Konfúsíusarhyggja hefur ađ geyma siđrćna heimspeki, samfélagslega heimspeki og stjórnmálaheimspeki sem byggja á hugmyndum um mannlegt eđli og mannlega eftirsókn eftir stöđugleika, samrćmi, gildum og sjálfbćrri ţróun. Af ţessu má draga ţá ályktun ađ velgengni efnahagslegra umbóta og ţörfin á ađ viđhalda pólitískum stöđugleika hafi gert ađ verkum ađ Kína nútímans er smám saman ađ snúa aftur til Konfúsíusarhyggju ţrátt fyrir opinbera marxíska hugmyndafrćđi.

 

Chung-ying Cheng lauk doktorsprófi frá Harvard-háskóla í rökgreiningarheimspeki og rökfrćđi áriđ 1963 og hefur alla tíđ síđan veriđ afar virkur frćđimađur á sviđi kínverskrar heimspeki og samanburđarheimspeki. Hann er ritstjóri Journal of Chinese Philosophy og stofnandi og fyrrum formađur International Society of Chinese Studies. Eftir hann liggja yfir 150 greinar og 15 bćkur um heimspeki. Nánar má lesa um feril hans hér.

 

Lecture on Confucianism Today at the University of Iceland, 18 May, 12:00-13:15 PM

 

Dr. Chung-ying Cheng: "Why Rise of Confucianism in China Today?"

  

For understanding the rise of Confucianism in China today it is necessary to see how Confucianism has been established in the Early Han Period as the main ideology for the rule of China. In order to understand this historical fact, one needs to see how Confucianism provides a moral philosophy, a social philosophy and a political philosophy based on relevant ideas of human nature and human desire for stability, harmony, normativity, and sustainable development. One could conclude that it is the success of economic reform and need for preserving a political order today in China which provides the momentum for gradual return to Confucianism in spite of Marxism.

 

Dr. Chung-ying Cheng received his doctorate from Harvard University in the field of analytical philosophy and logic in 1963. He is the founder and a past president of the International Society of Chinese philosophy. Cheng has edited the Journal of Chinese Philosophy since its founding in 1972 and has received an Honorary Doctorate from the Far Eastern Institute of the Russian Academy of Sciences. Professor Cheng has authored and edited 15 books and over l50 articles in Western, Chinese, and comparative philosophy. Further details available here.

 

 

RÁĐSTEFNA UM ASÍUTENGDA KYNJA- OG KVENNAFRĆĐI - CONFERENCE ON ASIA-BASED GENDER STUDIES

 

Gendering Asia, norrćn samtök frćđafólks sem rannsakar málefni kynja og kvenna í Asíu, og Asíuver Íslands, standa fyrir sameiginlegri ráđstefnu um Asíutengda kynja- og kvennafrćđi á Akureyri 1.-3. júní 2007.

 

Gendering Asia, a Nordic circle of academics and researchers focusing on gender studies in Asia, and the Icelandic Centre of Asian Studies, will be organizing a conference on gender issues in Asia to be held in Akureyri, Iceland, 1-3 June 2007. Further information on the conference website.

 

Dagskrá ráđstefnunnar verđur auglýst síđar. Frekari upplýsingar veitir Geir Sigurđsson, forstöđumađur ASÍS, í síma 460-8574, netfang: geirs@unak.is.

 

 

 

LIĐNIR VIĐBURĐIR - PREVIOUS EVENTS

 

 

 

 

„KÍNVERSKT SUMAR

 

                          

 

Kynningarvika á kínverskri menningu og samfélagi, „Kínverskt sumar“, verđur haldin dagana 16.-22. apríl á vegum Asíuvers Íslands, Háskólans á Akureyri, Amtsbókasafnsins Á Akureyri, Peng's, Borgarbíós, Kvikmyndaklúbbs Akureyrar og Akureyrarbćjar:

 

16. apríl, kl. 16:30 – Opnun og móttaka í Amtsbókasafni 16. aprílveigar frá kínverska sendiráđinu og Peng’s

16., 17. og 19. apríl  – Kvikmyndasýningar í Borgarbíóistórmyndirnar In the Mood for Love (Hong Kong, 2000), Beijing Bicycle (Kína, 2002) og Three Times (Taiwan, 2005). Ađgangur ókeypis. Nánari lýsingar neđan. Sýningar hefjast kl. 18:00 nema Three Times sem hefst kl. 17:30.

16.-22. aprílRafrćn ljósmyndasýning međ myndum frá Kína nútímans í Amtsbókasafni 

18. apríl, kl. 9:00-11:30 - Morgunverđarfundur fyrir norđlensk fyrirtćki um viđskiptatćkifćri í Kína á Hótel KEA - nánari kynning neđan

18. apríl, kl. 17:00 – Héđinn Björnsson, Kínafari og verđlaunahöfundur, heldur erindiđ „Á vit kínverskra ćvintýra“  í Amtsbókasafninu

20. og 21. apríl, kl. 18:00-21:30 - Sérstök kynning á kínverskri matargerđarlist hjá Peng’s međ matargerđarmeistara frá Shanghai

20. apríl, kl. 16:30 – Ruan Yongmei, sendikennari frá Kína, kennir örnámskeiđ í kínversku fyrir almenning viđ Háskólann á Akureyri

 

 

 

Kvikmyndasýningar í Borgarbíói í tilefni „Kínversks sumars“

 

Mánudaginn 16. apríl kl. 18:00

 

In the Mood for Love

 

 

Hong Kong, 2000

 

Ţetta er ein áleitnasta mynd leikstjórans Wong Kar-Wai (Chungking Express, 2046). Hugljúf og angurvćr líđur ţessi sársaukablendna ástarsaga áfram, hćgt en ákveđiđ, og tjáir tilfinningar, ţrár og vonir sem dćmdar eru til ađ ná ekki uppfyllingu. Um leiđ gefur hún nostalgíska mynd af Hong Kong sjöunda áratugarins međ hinum stóra hópi nýbúa frá Shanghai sem gerđi borgina ađ ţví mikla viđskiptaveldi sem hún síđar varđ. Jafnt mynd sem tónlist hefur veriđ hampađ mjög af gagnrýnendum sem óviđjafnanlegum.

 

Myndin hefur unniđ til fjölda verđlauna. Tony Leung var valinn besti leikari í ađalhlutverki Cannes hátíđarinnar áriđ 2000. Einnig var hún valin besta erlenda myndin af Deutscher Filmpreis, New York Film Critics Circle Awards og British Independent Film Awards áriđ 2001.

 

Algerlega ógleymanleg mynd!

 

 

Ţriđjudaginn 17. apríl, kl. 18:00

 

Beijing Bicycle

 

 

Kína, 2001 (međ Taiwan og Frakklandi)

 

Á yfirborđinu fjallar myndin, sem á kínversku nefnist shiqi sui de danche, eđa „reiđhjól sautján ára unglings“ um réttlćtisbaráttu. En hún tekur á margan hátt á vandamálum Kína nútímans, til ađ mynda nútíma- og markađsvćđingu, muninum á lífsháttum í sveit og borg, vaxandi stéttaskiptingu og harđnandi lífsgćđakapphlaupi. Ţetta er á margan hátt harđneskjuleg en einnig manneskjuleg mynd, sem lýsir andstćđum sem líklega einungis Kínverjum er auđiđ ađ leysa međ óvenjulegum málamiđlunum.

 

Leikstjórinn Wang Xiaoshuai tilheyrir yngri kynslóđ kínverskra leikstjóra og er óvćgnari og gagnrýnni en margir forvera hans. Myndin var bönnuđ í Kína eftir ađ hún kom út en var leyfđ ađ nýju áriđ 2004.

 

Myndin vann silfurbjörninn á Berlin áriđ 2001 og tveir ađalleikarar hennar, Cui Lin og Li Bin, sérstök verđlaun fyrir frammistöđu sína, en ţetta var fyrsta mynd ţeirra.

 

Látiđ ţessa ekki fram hjá ykkur fara!

 

 

Fimmtudaginn 19. apríl, kl. 17:30

 

Three times

 

 

Frekari kynning síđar

 

"Chinese summer" - A week celebrating Chinese culture, 16-22 April, in Akureyri

 

Programme:

 

16 April, 16:30 – Opening in Amtsbokasafn (Town library)  – wine and snacks from the Chinese Embassy and Peng’s.

16, 17 and 19 April – Films in Borgarbíó – In the Mood for Love (Hong Kong, 2000), Beijing Bicycle (China, 2002) and Three Times (Taiwan, 2005). Free entry. Screening will be at 18:00, except Three Times, which begins at 17:30.

16-22 April – Electronic photo exhibition of contemporary Chinese society, culture and nature in Amtsbókasafn (Town library). 

18 April, 9:00-11:30 AM - Breakfast symposium on business opportunities related to China in Hótel KEA.

18 April, 17:00 – Héđinn Björnsson, China traveler and prize winning author, gives a talk „Á vit kínverskra ćvintýra“  in Amtsbókasafn (Town library).

20 and 21 Apríl, 18:00-21:30 - Special introduction to Chinese regional cuisine with Qi Zhou, a master chef from Shanghai.

20 Apríl, 16:30-17:30 – Ruan Yongmei, official teacher from China, teaches a micro-course in modern Chinese at the University of Akureyri, Sólborg, room L201.

 

 

                                                 

                                   

Kína: sóknarfćri í viđskiptum á Íslandi

 

Morgunverđarfundur 18. apríl kl. 9-11:30 á Hótel KEA, Akureyri, á vegum Asíuvers Íslands og Háskólans á Akureyri

 

Dagskrá:

 

8:30-9:00               Skráning

9:00-9:10               Setning fundar

9:10-9:40               Benedikt Jónsson, sendiherra: Ađdragandi og inntak fríverslunarsamnings Íslands og Kína

9:40-10:10              Guan Dong Qing, framkvćmdastjóri Heilsudrekans: Viđskipti og samskipti Íslendinga og Kínverja

10:10-10:40            Andrés Magnússon, framkvćmdastjóri Íslensk kínverska viđskiptaráđsins: Starfsemi og reynsla Íslensk-kínverska viđskiptaráđsins í gegnum árin

10:40-11:10            Bjartur Logi Ye Shen, Sérfrćđingur á alţjóđasviđi Glitnis: Starfsemi Glitnis í Kína

11:10-11:20            Samantekt og frekari fyrirspurnir

11:20-11:40            Ţorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, veitir viđtöku rausnarlegum styrk Glitnis til Asíuvers Íslands

 

Vinsamlegast skráiđ ţátttöku međ ţví ađ senda tölvupóst til Geirs Sigurđssonar, geirs@unak.is.  Fundargjald:  2000 kr. (1000 kr. fyrir  háskóla- og menntaskólanema). Léttur morgunverđur er innifalinn.

                            

Fundarstjóri:       Elín M. Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri og stjórnarmeđlimur Asíuvers Íslands

 

Verkefni ţetta hlaut styrk úr Verkefnasjóđi um styrk Akureyrarbćjar til Háskólans á Akureyri

 

FYRIRLESTUR UM INDLAND VIĐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

 

Mirja Juntunen, forstöđumađur Nordic Centre in India, heldur erindiđ: "Contemporary India in Focus: Populations, Society and Higher Education" viđ Háskóla Íslands ţann 11. apríl í Háskólabíói, Miđjunni, kl. 12:30.

 

Ţađ hefur tćplega fariđ fram hjá neinum hversu Indland verđur sífellt meira áberandi í alţjóđlegri umrćđu. Hagvöxtur hefur veriđ hár á undanförnum árum og ađild Indverja alţjóđaviđskiptum fer vaxandi. Indland er einnig fjölmennasta lýđrćđisríki heims. En landiđ er afar margbrotiđ - raunar vćri nćr lagi segja ţađ vera álfu út af fyrir sig. Margbreytileiki menninga, trúarbragđa, tungumála og stétta (kasta) er gífurlegur. Ţađ hefur geyma eina elstu siđmenningu heims en á viđ fjölmörg vandamál stríđa sem tilheyrir nútímavćđingu seinni áratuga. Erindi Mirju Juntunen fjallar um helstu einkenni og brýnustu úrlausnarefni indversks samtímasamfélags međ sérstöku tilliti til ćđri menntunar.

 

Mirja mun einnig kynna starfsemi Nordic Centre in India, sem er samnorrćnn vettvangur fyrir rannsóknir á Indlandi og tengsl norrćnna og indverskra háskólastofnana. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri eru um ţessar mundir međ kynningarađild stofnuninni.

 

LECTURE ON INDIA AT THE UNIVERSITY OF ICELAND

 

Mirja Juntunen, director of Nordic Centre in India, will deliver a lecture entitled "Contemporary India in Focus: Populations, Society and Higher Education" at the University of Iceland on 11 April, in Háskólabíó, Central room (Miđjan), 12:30 PM.

 

As the title suggests, Mirja will provide an overview of contemporary Indian society with a special consideration of the system of higher education in India.

 

She will also introduce the activities of Nordic Centre in India, a consortium of leading universities and research institutes in the Nordic region focusing on Indian studies. For the time being, the University of Iceland and the University of Akureyri have been granted a limited complementary introductory membership.

 

 

ERINDI UM NORĐUR-KÓREU VIĐ HÁSKÓLA ÍSLANDS OG HÁSKÓLANN Á AKUREYRI

 

Dr. Geir Helgesen, rannsakandi viđ Norrćnu Asíustofnunina (NIAS) í Kaupmannahöfn, hélt fyrirlestur á félagsvísindatorgi viđ Háskólann á Akureyri, stofu L101 í Sólborg viđ Norđurslóđ, miđvikudaginn 21. mars kl. 12:00. Fyrirlesturinn var fluttur á ensku og titill hans var: "From people's paradise to a poor country in the real world: North Korea's unexpected reality check and beyond".

 

Sami fyrirlestur var fluttur viđ Háskóla Íslands fimmtudaginn 22. mars.

 

LECTURE ON NORTH KOREA AT THE UNIVERSITY OF ICELAND AND THE UNIVERSITY OF AKUREYRI

 

Dr. Geir Helgesen, senior reasercher at the Nordic Institute of Asian Studies (NIAS) in Copenhagen, delivered a lecture on North Korea at the University of Akureyri, room L101 in Sólborg on Wednesday 21 March, 12:00 noon. The title of the paper is: "From people's paradise to a poor country in the real world: North Korea's unexpected reality check and beyond"

 

The lecture was also delivered at the University of Iceland, Thursday 22 March.

 

ERINDI UM VĆNDI Í KÍNA VIĐ HÁSKÓLA ÍSLANDS OG HÁSKÓLANN Á AKUREYRI

 

Dr. Elaine Jeffreys, Kínafrćđingur viđ University of Technology í Sydney, Ástralíu hélt opinn fyrirlestur um vćndi í Kína viđ Háskólann á Akureyri, stofu L102 í Sólborg viđ Norđurslóđ, fimmtudaginn 22. mars kl. 11:45. Fyrirlesturinn var fluttur á ensku og titill hans var: "Governing Prostitution in the PRC".

 

Sami fyrirlestur var fluttur viđ Háskóla Íslands föstudaginn 23. mars.

 

LECTURE ON PROSTITUTION IN CHINA AT THE UNIVERSITY OF ICELAND AND THE UNIVERSITY OF AKUREYRI

 

Dr. Elaine Jeffreys, who lectures in Chinese Studies at the University of Technology, Sydney, delivered a public lecture on prostitution in China at the University of Akureyri, room L102 in Sólborg on Thursday 22 March, 11:45. The title of the paper is "Governing Prostitution in the PRC".

 

The lecture was also delivered at the University of Iceland, Friday 23 March.

 

 

MÁLŢING UM MAO ZEDONG - CONFERENCE ON MAO ZEDONG

 

Áriđ 2006 voru 30 ár liđin frá dauđa Mao Zedong. Í ţví tilefni stóđu Háskólinn á Akureyri og Kínversk-íslenska menningarfélagiđ sameiginlega ađ málţingi um ţennan umdeilda en áhrifamikla stjórnmálamann, ađgerđir hans í lifanda lífi og viđhorf til hans fyrr og síđar. Málţingiđ fór fram í hátíđasal ađalbyggingar Háskóla Íslands ţann 11. nóvember. Sjá lista yfir fyrirlesara hér ađ neđan.

 

September 9, 2006 marked the 30th anniversary of death of Mao Zedong. On this occasion, the Icelandic Centre of Asian Studies (ASÍS) and the Icelandic Chinese Cultural Society (KÍM) organized an interdisciplinary international conference on the Mao Zedong era in Chinese history and Mao's political and cultural legacy. Venue: University of Iceland, Main Building, Hátíđasalur. Time: 11 November.

 

The following speakers presented papers:

 

Michael Schoenhals, Associate Professor, Centre for Languages and Literature, Lund University, Sweden (Keynote speaker)

Vivian Wagner, Assistant Professor for Chinese Society and Culture, Department of Humanities, University of St. Gallen, Switzerland (Keynote speaker)

Richard Baum, Director of Center for Chinese Studies, Professor of Political Science, UCLA, USA (Special guest speaker)

Jeremy Brown, Ph.D. Candidate, Department of History, University of California, San Diego, USA

Srikanth Kondapalli, Research Fellow, Institute for Defence Studies & Analysis, New Delhi, India

Daniel Leese, Assistant Professor, Faculty of East-Asian Studies, University of Munich, Germany

Maurizio Marinelli, Senior Lecturer, Centre for East Asian Studies, University of Bristol, UK

Ragnar Baldursson, Independent scholar of sinology, Iceland

 

Frekari upplýsingar fást á eftirfarandi slóđ/Further information here: http://www.kim.is/Mao/index.html

 

 

OPNUNARHÁTÍĐ KÍNVERSKRA FRĆĐA VIĐ HA, AUSTUR-ASÍUFRĆĐA VIĐ HA OG HÍ OG ASÍUVERS ÍSLANDS (ASÍS)

 

Föstudaginn 16. desember 2005 var haldin opnunarhátíđ í Háskólanum á Akureyri og var tilefniđ ţríţćtt. Í fyrsta lagi hefst á komandi vorönn 2006 kennsla námskeiđa í kínversku og kínverskum frćđum viđ háskólann; í öđru lagi fer ţar međ af stađ sameiginleg námsleiđ Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands í Austur-Asíufrćđum; og í ţriđja lagi var formlega sett á stofn Asíuver Íslands (ASÍS), vettvangur fyrir kennslu og rannsóknir á sviđi asískra frćđa á Íslandi sem mun m.a. hafa umsjón međ Austur-Asíufrćđumog HA. Hátíđin fór fram frá klukkan 12 á hádegi til klukkan 15 í anddyri Borga á háskólasvćđinu.

 

Ţar tóku eftirfarandi ađilar til máls: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Wang Xinshi, sendiherra Kínverska alţýđulýđveldisins á Íslandi, Ólafur Egilsson, sendiherra Íslands í Kínverska alţýđulýđveldinu á árunum 1998-2002, Ţorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Mikael M. Karlsson, deildarforseti félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri og Ragnar Baldursson, sérfrćđingur um kínverska heimspeki og menningu. Ţar undirrituđu einnig fulltrúar styrktarađila námskeiđa HA í kínversku og kínverskum frćđum stuđningsyfirlýsingu en stuđningsađilarnir eru Avion Group, Arngrímur Jóhannsson flugstjóri og Íslandsbanki.

 

Var hátíđin vel sótt og gafst ţar gestum m.a. fćri á hlýđa á fróđleg erindi um kínverska menningu og samfélag og samskipti Kína og Íslands í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Einnig voru bornar fram krćsingar frá veitingastađnum Peng's á Akureyri.

 

Styrktarađilar hátíđarinnar voru Akureyrarbćr, KPMG Endurskođun, Vetingastađurinn Peng's, Ölgerđin Egill Skallagrímsson og Sjóvá.